

Aldrei hef ég snert silkimjúkar varir,
aldrei fengið mjúka hönd upp mitt bak,
stelpa spyr mig og vill að ég svari,
en ég er svo feimin að ég flý upp á þak.
aldrei fengið mjúka hönd upp mitt bak,
stelpa spyr mig og vill að ég svari,
en ég er svo feimin að ég flý upp á þak.