Vinnan í dag
Skafa af þaki,
það er rosa heitt,
mætti vera meiri raki,
en svo er ekki, það er leitt.

Pússa spýtuna,
fæ bita í augun,
á augnhimnuna
Bitin er í táralaugum.

Fer að vökva leiðindar beð,
á mjólkurstaðatúninu,
þessi beð ég kveð,
og fer að mæta bílunum.
 
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin