Hugurinn er ráðgáta
Okkur dreymir alltaf eitthvað,
en suma drauma munum við ekki,
afhverju, er hugurinn að fel eitthvað fyrir okkur.

Hugurinn er ráðgáta.

Þegar við munum ekki drauminn,
finnst okkur við hafa verið umkringd
af myrkri, myrkri hugans.

Hugurinn er ráðgáta.

Og þegar okkur dreymir illa fer
hjartað í okkur að slá meira,
og þegar við vöknum erum við hrædd
og skríðum þá upp í til mömmu og pabba.

Hugurinn er ráðgáta.
 
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin