Kettirnir mínir Vina og Auður
Ketti átti ég tvo,
sem þurfti að lóa,
grafa þurfti þá svo,
hví þurfti lífi þeirra að sóa.

Vina hét sá eldri
og vildi aldrei láta halda á sér,
klappa vil ég henni með minni hendi,
öllum þótti vænt um hana aðalega mér.

Auður hét sá unga,
var aðalega utan í mér,
ég hélt á henni fyrir ofan mitt lunga,
en oft vildi hún láta halda á sér.

Vina var litrík, svört appelsínugul og hvít.
Ég sakna þeirra en hitti þær þegar dauðanum ég mít.

Dreymt hefur mér um þær oft
eftir að þeim var lóað,
þær haf risið upp á loft,
ég vildi að é gæti í þær hóað.

 
Grétar Þór
1992 - ...
Til minningar um tvo ketti sem ég átti sem var lóað í Júlí 2007.


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin