Hugurinn er ráðgáta
Okkur dreymir alltaf eitthvað,
en suma drauma munum við ekki,
afhverju, er hugurinn að fel eitthvað fyrir okkur.
Hugurinn er ráðgáta.
Þegar við munum ekki drauminn,
finnst okkur við hafa verið umkringd
af myrkri, myrkri hugans.
Hugurinn er ráðgáta.
Og þegar okkur dreymir illa fer
hjartað í okkur að slá meira,
og þegar við vöknum erum við hrædd
og skríðum þá upp í til mömmu og pabba.
Hugurinn er ráðgáta.
en suma drauma munum við ekki,
afhverju, er hugurinn að fel eitthvað fyrir okkur.
Hugurinn er ráðgáta.
Þegar við munum ekki drauminn,
finnst okkur við hafa verið umkringd
af myrkri, myrkri hugans.
Hugurinn er ráðgáta.
Og þegar okkur dreymir illa fer
hjartað í okkur að slá meira,
og þegar við vöknum erum við hrædd
og skríðum þá upp í til mömmu og pabba.
Hugurinn er ráðgáta.