

Nú sjáum við brátt hina grámygldu vetrarins grýlu
er hin guðlega sumarsins stjórn leggur hendur í skaut.
Þegar sumarið breytist í vetur þá fer ég í fýlu
og finnst sem öll bjartsýni og gleði sé horfin á braut.
er hin guðlega sumarsins stjórn leggur hendur í skaut.
Þegar sumarið breytist í vetur þá fer ég í fýlu
og finnst sem öll bjartsýni og gleði sé horfin á braut.
okt. '08