

Hleyptu að þessum drunga drengur
og dragnastu að myrkrinu
vertu kyrr þar sem kjörin eru
og kvöldin finnast verst
fyrr en varir fýkur í skjólin
föðurlandið vermir tólin
steinninn sem hamast á dropanum
stenst ekki mátið
sama hvernig er látið.
Gakktu þessa götu drengur
og gáðu ekki að þér
leggstu flatur fyrir öllu
og farðu helst til hratt
yfirgefðu allt í hvelli
ullin heldur heitum belli
steinninn sem hamast á dropanum
stenst ekki mátið
sama hvernig er látið.
og dragnastu að myrkrinu
vertu kyrr þar sem kjörin eru
og kvöldin finnast verst
fyrr en varir fýkur í skjólin
föðurlandið vermir tólin
steinninn sem hamast á dropanum
stenst ekki mátið
sama hvernig er látið.
Gakktu þessa götu drengur
og gáðu ekki að þér
leggstu flatur fyrir öllu
og farðu helst til hratt
yfirgefðu allt í hvelli
ullin heldur heitum belli
steinninn sem hamast á dropanum
stenst ekki mátið
sama hvernig er látið.