Fullkomna Sólsetur.
Fullkomna Sólsetur.

Stelpum er hægt að líkja við sólsetur,
einu sinni á ævinnu finnuru þetta fullkomna sólsetur,
líkt og einu sinni á ævinni finnuru þessa fullkomnu stelpu,
ég hélt að ég hefði fundið þetta sólsetur,
og enn þann dag í dag grunar mig það,
ég náði bara ekki að taka mynd,
og því yfirgaf það mig svo fljótt,
ennþá verður andlit mitt rjótt,
við þá einu hugsun að ég hafi fangað athygli þess,
þó það hafi bara verið í eitt lítið augnablik,
og með það er ég ekki hress,
og með þessum orðum, kveð ég þig,
með koss og kinn, og orðinu bless.

 
Jóhannes Geir Ólafsson
1992 - ...


Ljóð eftir Jóhannes Geir Ólafsson

Ég elska þig enn!
Haven\\\'t forgotten.
Treat love right.
Sólin svo falleg.
Sandur Fýkur
Fullkomna Sólsetur.
Ást er uppfinning
Borgarleg ferming.