Papalangi
Öfundsjúkur út í fegurðina hann fór á stjá, fann ekki náttúruna inn í sér hann réðst á hana í kringum sig. Gerði hús í líki hella, bíl í anda bjöllu, lest í formi orms, þyrlu eftir vespu og flugvél í mynd fuglsins. Með eftirlíkingu Guðs fyrir aftan sig hló hann grét og öskraði. Hélt að fötin sköpuðu manninn þegar þau sköpuðu aðeins lygarann.

Á sjöunda degi settist hann niður og gerði sig að maur. Þrátt fyrir að geta orðið eitthvað miklu miklu stærra.




 
Sigurður Þórir Ámundason
1986 - ...


Ljóð eftir Sigurð Þóri Ámundason

Brúnkan, rauðkan og ljóskan
Enginn og haltu kjafti
Amma sem kenndi mér karate
Mannbrot
Tveir tómatar
O.s.frv.
Ekki fyrir byrjendur
Langt frá eilífðinni
Ég græt þegar ég er nakin.
Bardaginn mikli
Ég vildi að ég væri með penna
Því
Stafsetningaprófið
Framvegis
Maðurinn smali
Rödd hennar í útvarpinu
Flugeldar
Dansaðu við vindinn
Kisi sagði voff
Sígarettur
Titill, texti og sýnishorn.
Þangað er ég núna
Mannbrot: Fyrri hluti
Skyndilega þriðjudagur
Bart Simpson og Örninn sem lærði að fljúga
Ritstífla
Snake Cool
Maðurinn sem talaði með augunum
Manstu!
Loftbelgurinn hringlótti
Kaos
Belsebúb
Downs-heilkenni
Við öskrum öll
Tvo
Papalangi
Sögnin að missa