Að vera...
Er sápukúlan glær?
Eða hefur hún að geyma
alla liti regnbogans?
Það fer eftir því
hvernig þú lítur á hana.
Eða hefur hún að geyma
alla liti regnbogans?
Það fer eftir því
hvernig þú lítur á hana.
Að vera...