

þeir fiskuðu vel þann dag
Og rétt áður en allt breyttist
Bundu þeir landfestar
Og gengu frá borði
Leitandi augnaráð
Sem enginn sá
Það bætti í vindinn
Skömmu fyrir miðnætti
Og áhyggja drengsins jókst
Eftir því sem leið á nóttina
Og rétt áður en allt breyttist
Bundu þeir landfestar
Og gengu frá borði
Leitandi augnaráð
Sem enginn sá
Það bætti í vindinn
Skömmu fyrir miðnætti
Og áhyggja drengsins jókst
Eftir því sem leið á nóttina