

andvarinn hvíslar
svo ofurblíður
að ekkert
heyrist
nema
örlítið skrjáf
sölnaðra
blaða
sem snertast
á sofandi greinum
svo ofurblíður
að ekkert
heyrist
nema
örlítið skrjáf
sölnaðra
blaða
sem snertast
á sofandi greinum
úr morgunkyrrðinni einn októberdag 2008
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi