Aldrei burtu ég vil fara
Taktu mig ei,
frá móðurkviði mig saknar.
hér mun skuggalegra er,
þar heimur þessi of harður er.

Ég hef átt mér óskir,
en aldrei þær hafa uppfylltar verið.
Taktu mig ei frá frelsi,
yfir í þennan heim.

Því hér fæ ég frið,
Þar sem er næði,
Hér er allt sem ég vil.

 
Kristín he
1994 - ...


Ljóð eftir Kristínu

Vorið er komið
Veturinn er kominn
Amma
Vináttan
kominn tími til
Aldrei burtu ég vil fara
Jólanótt
Náttúran