Vinna
Vann í dag, ég vann!
Hvort ég hafi unnið nokkuð
ekki gott að segja,
en ég vann en vann þó ekki.

Því vinnan er ekki,
ekki alltaf sú vinna
sem leiðir til vinnings.  
Sopi
1952 - ...


Ljóð eftir Sopa

Dagur að morgni
Einkamál
Var
Vinna
Kastljós
belgur2004
Uppgjör
Hvað þá?
Jólin 04
Draumur
Senn koma jólin
Fárveikur
Eign
Aftur
Sjötugur
Fánýti