Vinna
Vann í dag, ég vann!
Hvort ég hafi unnið nokkuð
ekki gott að segja,
en ég vann en vann þó ekki.
Því vinnan er ekki,
ekki alltaf sú vinna
sem leiðir til vinnings.
Hvort ég hafi unnið nokkuð
ekki gott að segja,
en ég vann en vann þó ekki.
Því vinnan er ekki,
ekki alltaf sú vinna
sem leiðir til vinnings.