

Um leið og þú komst
undir sængina
opnaðist fang þitt
og ég lagðist í það
vopnaður honum
sem sökk
þúsund faðma
niður til botns
í þig
vel léstu þá
undan þunganum
og gafst mér
fullkomna gleði
nú dreymir mig
að þú komir aftur
undir sængina.
undir sængina
opnaðist fang þitt
og ég lagðist í það
vopnaður honum
sem sökk
þúsund faðma
niður til botns
í þig
vel léstu þá
undan þunganum
og gafst mér
fullkomna gleði
nú dreymir mig
að þú komir aftur
undir sængina.