Draumur
kona gengur upp tröppur
kona gengur upp margar tröppur og staðnæmist ekki
fyrr en hún hefur gengið upp allar tröppurnar
mjög margar tröppur
og þegar hún kemur upp
þá sér hún móta fyrir skýi
stóru svörtu skýi
sem varpar stórum svörtum skugga á tröppurnar
og konan byrjar að öskra
og hún öskrar þar til hún getur ekki öskrað meir
og síðan byrjar hún að rífa hárin af höfðinu á sér
og hún rífur þau þar til hún getur ekki meir
og þá skyndilega
svona alveg upp úr þurru
þá vaknar hún  
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...
október 2008


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu