

Ég hef barist við tímann
og slegist við vatnið
og það er enginn órafirrð
frá vitund minni til vara þinna
aðeins ósögð orð
frá stynjandi djúpinu
ég hef lotið í lægra haldi
fyrir tímanum
en enn á ég séns í vatnið.
og slegist við vatnið
og það er enginn órafirrð
frá vitund minni til vara þinna
aðeins ósögð orð
frá stynjandi djúpinu
ég hef lotið í lægra haldi
fyrir tímanum
en enn á ég séns í vatnið.