 Steinn
            Steinn
             
        
    Ég hef barist við tímann
og slegist við vatnið
og það er enginn órafirrð
frá vitund minni til vara þinna
aðeins ósögð orð
frá stynjandi djúpinu
ég hef lotið í lægra haldi
fyrir tímanum
en enn á ég séns í vatnið.
    
     
og slegist við vatnið
og það er enginn órafirrð
frá vitund minni til vara þinna
aðeins ósögð orð
frá stynjandi djúpinu
ég hef lotið í lægra haldi
fyrir tímanum
en enn á ég séns í vatnið.

