

Í haustköldum vindinum
heyri ég óljósan klökkva.
Hálftómir bílar
um götuna endalaust keyra.
Sunnudagsmorgunn
og sólin er horfin í dökkva.
Suðurlandsvegurinn
ataður storknuðum dreyra.
heyri ég óljósan klökkva.
Hálftómir bílar
um götuna endalaust keyra.
Sunnudagsmorgunn
og sólin er horfin í dökkva.
Suðurlandsvegurinn
ataður storknuðum dreyra.