Bandingi
Ég legg eyrað
þétt
upp að hvítri brjóstvörninni
og hlusta
á eirðarlaust fótatak
blóðbandingjans
 
Sigrún Haraldsdóttir
1953 - ...


Ljóð eftir Sigrúnu Haraldsdóttur

Listsköpun
Bandingi
Kallið
Orð
Tvíátta
Skúffurnar
Hugarburður
Sumarnótt
Sunnudagsmorgunn
Dauf eru skilin