

Það er þreyta í loftinu
hægari vindur norðantil á landinu
en spáin þokkaleg hérna á heimamiðum
þrútinn himinn af gömlum tárum
heiðskýrt fyrir norðan
í afskiptaleysinu
vonir berast með vindinum
lognið óútskýranlegt fyrir norðan
í skjóli skáldmenna
áttirnar nálgast
hægari vindur norðantil á landinu
en spáin þokkaleg hérna á heimamiðum
þrútinn himinn af gömlum tárum
heiðskýrt fyrir norðan
í afskiptaleysinu
vonir berast með vindinum
lognið óútskýranlegt fyrir norðan
í skjóli skáldmenna
áttirnar nálgast