 Dauf eru skilin
            Dauf eru skilin
             
        
    yfir sér golan lítið lætur
lág eru ský og grá
hljóðlega austurglugginn grætur
glætan sín lítils má
dauf eru skilin dags og nætur
drungalegt um að sjá
    
     
lág eru ský og grá
hljóðlega austurglugginn grætur
glætan sín lítils má
dauf eru skilin dags og nætur
drungalegt um að sjá

