

Ruða rósin hér er skorin úr hjarta mér.
lifandi hjarta mitt fylgir með
ástin mín til þín er í þessari rós
ó hver hver vil fá rós frá mér hér?
ég vildi að þú kæmir hér og fengi hana frá mér en ekki þér.
Því ástin til þín frá mér
lifir í þessari rauðu rós
ef rósi deyr þá dey ég
en ef ég dey á undan þér
haltu þá rósinn fast hjá þér.
lifandi hjarta mitt fylgir með
ástin mín til þín er í þessari rós
ó hver hver vil fá rós frá mér hér?
ég vildi að þú kæmir hér og fengi hana frá mér en ekki þér.
Því ástin til þín frá mér
lifir í þessari rauðu rós
ef rósi deyr þá dey ég
en ef ég dey á undan þér
haltu þá rósinn fast hjá þér.