Hún fór eitt kvöld
Hún labbaði inn í ein dimmanskóg
Ég vatr bara lítil stelpa
kunni ekkert og skildi ekkert
nema mamma og pabbi
Ég sá hana labba
það varð dimmra og dimmra
Hún labbaði lengra og lengra
inn í dimmuna
í burtu frá mér og þér

Ó pabbi hvernig leit hún út?
og hvernig var hún?
Hún var með dökkt hár eins og mirkrið
mað blá augu eins og hafið
var alltaf blíð og góð
En áhverju fór hún frá mér

Hver veit
ástin hvarf
í björtu báli eða eða bara brast
en hún mun áfalt elska þig hvar sem hún er.

En munt þú áfalt elska hana?
Já hún kveikti fyrir mig ljós
Gaf mér þig og
ég mun alltaf fera þakklátur fyrir
það að ég fékk þig að gjöf.


 
Heiða Björk Guðjónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Heiðu Björk Guðjónsdóttir

Þú ert svo sætur
árið líður
ég kom inn
Vinátta
þessi sem ég elska
rauða rósin
Sendi þér ljóð
stjarnan mín
Á hverju hann
Fjölskylda
Ég þrái þig
sá einni rétti
Hún fór eitt kvöld
máni og sól
Tár
tveir englar
Ástin sem er allstaðar
Ég vil bara sjá þig
Ég var engillin þinn