Ég var engillin þinn
Hér er rós til þín @->->--
frá mér hún er fyrir ástina mína til þín
ég vil að þú eygir þessa rós @->->-- um miningu um mig
en ég mun deygja þá veistu að ég er hjá þér og gæti þín
ef það ringnir er ég að gráta til þín
ef þú ert dapur sendi ég vind til þín
ef hamingjan er með þér sendi ég brosandi sól til þín.

Þegar þú ert orðin eldri þá gleymuru mér þá verð ég döpur
en þegar þú er að fara degja rifst þetta upp fyrir þér að ég er engill
sem vendaði þig í lífinu
þegar þú dóst varð fólk dapurt en ég bíð eftir þér
Þú verður engill, engillin minn
þegar þú komst varð ég glöð en þú varst dapur að deyja hér



 
Heiða Björk Guðjónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Heiðu Björk Guðjónsdóttir

Þú ert svo sætur
árið líður
ég kom inn
Vinátta
þessi sem ég elska
rauða rósin
Sendi þér ljóð
stjarnan mín
Á hverju hann
Fjölskylda
Ég þrái þig
sá einni rétti
Hún fór eitt kvöld
máni og sól
Tár
tveir englar
Ástin sem er allstaðar
Ég vil bara sjá þig
Ég var engillin þinn