máni og sól
Ég er mánin
sem er hér á nætur
gerir allt bjart og sléttan sjó
stjörnur filgja mér á næturnar
kvöldin eru alltf skíra gull hjá mér
en þá er ég hér yfir þér

Systir mín er sólin
hún skín en er ekki eins björt og ég
hún er hér á dagin
þegar ég sef
þá vakar hún yfir þér
skýjin filgja henni en ekki mér

Þegar ég og hún hittumst hér
þá verður allt gult
og skín hjá þér
en stjörnurt elta mig
skýjin elta hana
við föðmust þá er allt skjært
allt friðsælt og hljót
því við gerum það
því við erum systur

 
Heiða Björk Guðjónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Heiðu Björk Guðjónsdóttir

Þú ert svo sætur
árið líður
ég kom inn
Vinátta
þessi sem ég elska
rauða rósin
Sendi þér ljóð
stjarnan mín
Á hverju hann
Fjölskylda
Ég þrái þig
sá einni rétti
Hún fór eitt kvöld
máni og sól
Tár
tveir englar
Ástin sem er allstaðar
Ég vil bara sjá þig
Ég var engillin þinn