Tár
Tár
einn dagin grét ég því ég var svo Hamingjusöm
annan dagin runu bara öll tárin niður kinarnar mína
en þriðja dagin grét ég því ég var sorgmæt útí ástina mína
hún hvarf frá mér í alheiminn
en ég grét og grét en hún kom ekki aftur
ég sat við gluggan minn og beið og beið en ekkert skeði

En ég fékk bréf frá þér sem er hér
ég las og las en gat ekki séð
á hverju þú fóst frá mér
hví hví fóstu frá mér ég var hér alltaf hjá þér
en þú sendir mér rós sem þýdi ást en ekki ást til mín frá mér

Ég grét því ég fékk þig ekki
ég sá þið með annari í draumum
ég grét og grét
þú vast mín stóra ást
en þú gast bara ekki sé
að ég elska þig
en ég mun vera hér að bíða eftir þér

 
Heiða Björk Guðjónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Heiðu Björk Guðjónsdóttir

Þú ert svo sætur
árið líður
ég kom inn
Vinátta
þessi sem ég elska
rauða rósin
Sendi þér ljóð
stjarnan mín
Á hverju hann
Fjölskylda
Ég þrái þig
sá einni rétti
Hún fór eitt kvöld
máni og sól
Tár
tveir englar
Ástin sem er allstaðar
Ég vil bara sjá þig
Ég var engillin þinn