Ragnarök
Bara hugsun og minningar líða
finn ég kvíða, er Guð að stríða, mér
Sný mér við og þar finn ég aftur
mikill kraftur, sneiðir mig í tvennt
Fönnin liggur yfir líkama mínum
einn með gýnum, sálarleysið eitt
Reif mig á fætur, eftir langa nótt
liggur dimma yfir jörðu
þar sem eitt sinn var allt hljótt
dropi af grænu, lýsir mína leið
til landa þar sem fegurð
ræður allri innri hneigð
Sleit mig úr draumi, til að mæta heimi
fullur af hatri og ofbeldishneigð
líkin liggja yfir engjum, sem eitt sinn blómstruðu
fnykur illskunar flytur með sér all til helvítis
Laufin hylja dauðann allann
hylur kuldann, móðir veitir huggunn
í barnsins vöggu, grætur augun úr sér
Guðirnir þeir gráta blóði, yfir illsku flóði
djöfull hlær sig í svefn
almáttugir hafa enga stjórn, en sú fórn
sem heimska mannsinns ber með sér
við erum aðeins næring meðan jörðin hjaðnar
þó betra en áður, maðurinn eyðingar háður
dregur allt með sér í hel
finn ég kvíða, er Guð að stríða, mér
Sný mér við og þar finn ég aftur
mikill kraftur, sneiðir mig í tvennt
Fönnin liggur yfir líkama mínum
einn með gýnum, sálarleysið eitt
Reif mig á fætur, eftir langa nótt
liggur dimma yfir jörðu
þar sem eitt sinn var allt hljótt
dropi af grænu, lýsir mína leið
til landa þar sem fegurð
ræður allri innri hneigð
Sleit mig úr draumi, til að mæta heimi
fullur af hatri og ofbeldishneigð
líkin liggja yfir engjum, sem eitt sinn blómstruðu
fnykur illskunar flytur með sér all til helvítis
Laufin hylja dauðann allann
hylur kuldann, móðir veitir huggunn
í barnsins vöggu, grætur augun úr sér
Guðirnir þeir gráta blóði, yfir illsku flóði
djöfull hlær sig í svefn
almáttugir hafa enga stjórn, en sú fórn
sem heimska mannsinns ber með sér
við erum aðeins næring meðan jörðin hjaðnar
þó betra en áður, maðurinn eyðingar háður
dregur allt með sér í hel