Úti frýs
Eitt er víst - að úti frýs
allt, sem frosið getur.
Grjót og mold og gras og hrís -
Guðmundur og Pétur.
allt, sem frosið getur.
Grjót og mold og gras og hrís -
Guðmundur og Pétur.
jan '09
Úti frýs