Sjálfsmorð
Ein föðurlaus stúlka með friðvana sál
fitlar við rósavönd gröfinni hjá.
Sektin nagar sem brennandi bál
og barnið gruggast sem jökulsá.

Er sökin mín að faðir minn fór?
Framdi ég sjálf þetta illskeytta morð.
Hryggðin og sorgin þau hrópa í kór
er hendurnar klappa á gaddaða storð.

Af hennar vörum orðin læðast:
\"Af hverju Guð léstu mig fæðast\"?
 
Þorsteinn Magnússon (Stanya)
1955 - ...


Ljóð eftir Þorstein

Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti.
Bros á vörum.
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund.
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi
Kveðja
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Fossa flúðir
Hver
Áin
Fjallið
Vofa
Í spreki
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka