Gróði
Mestur allra mýkist
af matarflóði
og sárum sýkist
í syndablóði
gallagróði
er látnum líkist
lastamóði
í draumi dauðum
dáðasnauðum
gusti gnauðum
og glæpasauðum
í einhverskonar
eyddrar vonar
satans sonar.

Rotnar í ríki
með ruslafríki.
Heitir ekki himnadíki.
Hroka beitir eymdarsníki
og vonar djúpt að visni í líki
sem valdlaus djöflasýki.

 
Þorsteinn Magnússon (Stanya)
1955 - ...


Ljóð eftir Þorstein

Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti.
Bros á vörum.
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund.
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi
Kveðja
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Fossa flúðir
Hver
Áin
Fjallið
Vofa
Í spreki
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka