Níð
Lítið og ljótt´
loðið og mjótt
skítur og skarn
skeiningabarn.
Þetta ert þú
og þegiðu nú!

Í heimi hér
hefur þér
heimskur haus
heilalaus
stýrt í strand
á sturlað land.

Í kroppi kúks
kararsjúks
siglir sæ
sí og æ
um vega villu
á vitlausri hillu.

Á þig til þín
úr þeli mín
skammar skrif
eru skitulyf
í þína þanka,
þreytta, blanka;
þig fjanda fel,
farðu vel.!
 
Þorsteinn Magnússon (Stanya)
1955 - ...


Ljóð eftir Þorstein

Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti.
Bros á vörum.
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund.
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi
Kveðja
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Fossa flúðir
Hver
Áin
Fjallið
Vofa
Í spreki
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka