Níð
Lítið og ljótt´
loðið og mjótt
skítur og skarn
skeiningabarn.
Þetta ert þú
og þegiðu nú!
Í heimi hér
hefur þér
heimskur haus
heilalaus
stýrt í strand
á sturlað land.
Í kroppi kúks
kararsjúks
siglir sæ
sí og æ
um vega villu
á vitlausri hillu.
Á þig til þín
úr þeli mín
skammar skrif
eru skitulyf
í þína þanka,
þreytta, blanka;
þig fjanda fel,
farðu vel.!
loðið og mjótt
skítur og skarn
skeiningabarn.
Þetta ert þú
og þegiðu nú!
Í heimi hér
hefur þér
heimskur haus
heilalaus
stýrt í strand
á sturlað land.
Í kroppi kúks
kararsjúks
siglir sæ
sí og æ
um vega villu
á vitlausri hillu.
Á þig til þín
úr þeli mín
skammar skrif
eru skitulyf
í þína þanka,
þreytta, blanka;
þig fjanda fel,
farðu vel.!