

Mestur allra mýkist
af matarflóði
og sárum sýkist
í syndablóði
gallagróði
er látnum líkist
lastamóði
í draumi dauðum
dáðasnauðum
gusti gnauðum
og glæpasauðum
í einhverskonar
eyddrar vonar
satans sonar.
Rotnar í ríki
með ruslafríki.
Heitir ekki himnadíki.
Hroka beitir eymdarsníki
og vonar djúpt að visni í líki
sem valdlaus djöflasýki.
af matarflóði
og sárum sýkist
í syndablóði
gallagróði
er látnum líkist
lastamóði
í draumi dauðum
dáðasnauðum
gusti gnauðum
og glæpasauðum
í einhverskonar
eyddrar vonar
satans sonar.
Rotnar í ríki
með ruslafríki.
Heitir ekki himnadíki.
Hroka beitir eymdarsníki
og vonar djúpt að visni í líki
sem valdlaus djöflasýki.