Við syngjum ljóð á sumardegi glöðum
Við syngjum ljóð á sumardegi glöðum,
við syngjum ljóð er harmur þjakar lund.
já ljóðið hljómar ljúft á öllum stöðum,
það leysir vanda og græðir hverja stund.

Við þurfum ekki að leita sólarlanda,
í lágu hreysi er vistin okkur góð.
Í félagsskap má auðga sérhvern anda,
iðka söng og túlka fögur ljóð.  
Aðalsteinn Ólafsson
1917 - 1998


Ljóð eftir Aðalstein Ólafsson

Öskjugos
Sextugur
Glugginn
Geislar skína skærir,
Í leit að lífsins gæðum
Holdið er veikt
Þráhyggja
Gáta
List
Morgunleikfimi
Biðin
Ljóðasmiður
Prangarar í pólitík,
Við syngjum ljóð á sumardegi glöðum
Silungsveiði
Skáld
Ein lítil þjóð við eld og ís
Við fákæn leggjum flest af stað