Parið eftir dansnámskeiðið
Nú kunnum við að dansa,
eins og dönsurum ber.
- Hættu þá að traðka
á tánni á mér.
eins og dönsurum ber.
- Hættu þá að traðka
á tánni á mér.
feb. '09
Parið eftir dansnámskeiðið