Skáld
Hvert hálftalað orð þurfa skáldin að skilja
á skaparann trúa en beygja sinn vilja
og hlýða þeim ráðum sem himininn gaf
að hlæja með glöðum á gæfunnar vegi
en gráta með hryggum á sorganna degi
og skýra þann vísdóm sem einn lifir af.
á skaparann trúa en beygja sinn vilja
og hlýða þeim ráðum sem himininn gaf
að hlæja með glöðum á gæfunnar vegi
en gráta með hryggum á sorganna degi
og skýra þann vísdóm sem einn lifir af.