Gamlar syndir
Það kurrar í brjósti mér bergmál
biturð liðinna daga.
Sögur sem seint fá að gleymast
og leggjast á samviskuna.

Sá er einn sem getur
læknað og lagað öll sár.
Sagt er að það sé tíminn
ég hef ekki séð\'ann í mörg ár.

Ég vona að\'ann villist hingað
velkominn hann er.
Bara að\'ann muni að koma
með lækningu handa mér.  
Abbibabb
1977 - ...


Ljóð eftir Abbibabb

dagbók
Ég vildi vera fugl
Sambúð með tímanum
Rifrildi
Stundum erum við svona
sorg 3
súpan mín er köld
óður til ljóðs
sorg 4
sorg 5
brotakvöl
veruleikrit
Húsaskjól fávitans
Lambakjöt á diskinn minn
Afbrýðisemi
VInnustaður
Gamlar syndir
Djamm útúrdúr
Brúðarlín
Brennandi hjörtu
ljóð án innblásturs
Bergmál skugganna
frá degi til dags
DÍS
fjaðrahamur
Neyddur til að þegja
ég elska að míga