

Það kurrar í brjósti mér bergmál
biturð liðinna daga.
Sögur sem seint fá að gleymast
og leggjast á samviskuna.
Sá er einn sem getur
læknað og lagað öll sár.
Sagt er að það sé tíminn
ég hef ekki séð\'ann í mörg ár.
Ég vona að\'ann villist hingað
velkominn hann er.
Bara að\'ann muni að koma
með lækningu handa mér.
biturð liðinna daga.
Sögur sem seint fá að gleymast
og leggjast á samviskuna.
Sá er einn sem getur
læknað og lagað öll sár.
Sagt er að það sé tíminn
ég hef ekki séð\'ann í mörg ár.
Ég vona að\'ann villist hingað
velkominn hann er.
Bara að\'ann muni að koma
með lækningu handa mér.