Brennandi hjörtu
Kannski, sagði ég aldrei satt.
kannski, þá leið tíminn allt of hratt.
Og ef til vill var ég engum til góðs
sem á endanum leiddi til táraflóðs.

Hjörtun þau brenna innst í sálinni.

En ég ætlaði engan að særa
ég vildi aðeins fá að synda í vatninu tæra.
En ég endaði allur á bólakafi
fastur á botni, í lífsins djúpa hafi.

Hjörtun þau brenna innst í sálinni.

Dökkir skuggar læddust yfir allt bjart
dregið fyrir og hjartað í mér varð svart
Og í höfðinu ógnarverk ég finn
raddir sem reyna stanslaust að komast hér inn.

Hjörtun þau brenna innst í sálinni.

Það er svo vont að finna svona til
fannst bara, mér hafa verið gefin röng spil.
og vildi aðeins fá endurgjöf
en endurgjöfin endaði í eigin gröf.

Hjörtun þau brenna innst í sálinni.  
Abbibabb
1977 - ...


Ljóð eftir Abbibabb

dagbók
Ég vildi vera fugl
Sambúð með tímanum
Rifrildi
Stundum erum við svona
sorg 3
súpan mín er köld
óður til ljóðs
sorg 4
sorg 5
brotakvöl
veruleikrit
Húsaskjól fávitans
Lambakjöt á diskinn minn
Afbrýðisemi
VInnustaður
Gamlar syndir
Djamm útúrdúr
Brúðarlín
Brennandi hjörtu
ljóð án innblásturs
Bergmál skugganna
frá degi til dags
DÍS
fjaðrahamur
Neyddur til að þegja
ég elska að míga