

Föst
Mitt á milli lífs og ólífs
Hamingju og óhamingju
Fæ hvorugt
Drukkna í eigin sjálfi
Ég næ ekki andanum
Ég berst fyrir lífi mínu
Berst fyrir dauðanum
Berst fyrir mig
Gleymi svo hver ég er
Mitt á milli lífs og ólífs
Hamingju og óhamingju
Fæ hvorugt
Drukkna í eigin sjálfi
Ég næ ekki andanum
Ég berst fyrir lífi mínu
Berst fyrir dauðanum
Berst fyrir mig
Gleymi svo hver ég er