

Það sprakk ekki í loft upp ein og í bíómyndum
En það sprakk
Það var sárt
að missa svona mikla ást
Mín stóra ást sprakk
ó á hverju tókstu hann frá mér Guð?
Hvað hvað gerði að mér
Æ ó Guð á hverju hann?
hann sem var mín stóra ást
Ég elskaði hann svo mikið
á hverju tókstu ekki mig?
En hann átti ekki að fara
Ég dey ég dey það er ekki hægt að lifa
með enga ást.