

Horfi út í biksvart tómið,
hvergi er glætu að sjá.
Hugurinn reikar um minningar barnæsku;
-Getur þó ekki gleymt
hinum nýjustu vandræðum,
er þungt liggja hjarta á.
hvergi er glætu að sjá.
Hugurinn reikar um minningar barnæsku;
-Getur þó ekki gleymt
hinum nýjustu vandræðum,
er þungt liggja hjarta á.
-Ég er pælari.