Pæling
            
        
    Horfi út í biksvart tómið,
hvergi er glætu að sjá.
Hugurinn reikar um minningar barnæsku;
-Getur þó ekki gleymt
hinum nýjustu vandræðum,
er þungt liggja hjarta á.
hvergi er glætu að sjá.
Hugurinn reikar um minningar barnæsku;
-Getur þó ekki gleymt
hinum nýjustu vandræðum,
er þungt liggja hjarta á.
    -Ég er pælari.

