

Innan um alla þá fegurð
sem umlykur sálina
rís stjarna
hátt yfir umheiminum
Hún rís þar sem sorgin er mest
þar sem fólk finnur fyrir
tómleika - sorg
og hefur enga von um ást
Ástin sem fyllir upp
huga þess sem trúir á
krafta ástarinnar
Sem fyllir upp í
tómarúm þeirra
sem hafa misst trú
á krafti ástarinnar
sem umlykur sálina
rís stjarna
hátt yfir umheiminum
Hún rís þar sem sorgin er mest
þar sem fólk finnur fyrir
tómleika - sorg
og hefur enga von um ást
Ástin sem fyllir upp
huga þess sem trúir á
krafta ástarinnar
Sem fyllir upp í
tómarúm þeirra
sem hafa misst trú
á krafti ástarinnar