Ástarþrá I
Eitthvað á mér hvílir þungt,
veit ég ei hvað veldur.
Inn í mér brennur ástarljóð,
er enginn mér endurgeldur.
veit ég ei hvað veldur.
Inn í mér brennur ástarljóð,
er enginn mér endurgeldur.
Ástarþrá I