Hvarf
Hún sat hljóð
starandi útí tómið
öll svo innantóm
en samt svo glöð
Þar sem hún sat
hljóð
og horfandi
inní tómarúmið
Hvarf
starandi útí tómið
öll svo innantóm
en samt svo glöð
Þar sem hún sat
hljóð
og horfandi
inní tómarúmið
Hvarf
Desember 2009