Hvarf
Hún sat hljóð
starandi útí tómið
öll svo innantóm
en samt svo glöð

Þar sem hún sat
hljóð
og horfandi
inní tómarúmið

Hvarf
 
Baj
1982 - ...
Desember 2009


Ljóð eftir Baj

Nætursól
Tíminn
Kallið
Hún grætur
Vörutalning
Lítill fugl
Hyldýpi
Nafnleysa
Kraftur ástarinnar
Hvarf
Klósettskálin
1995
Þessi tilfinning