draumtreyja
við keryrðum eftir ómalbikuðum öskrandi vegi
lífið blasti við okkur, ég lá aftúrí
þar vorum fjögur og fyrir aftan sátu fjórir
við hlógum og ég hélt að allt væri ok
mikill andi sveif yfir mér og ég reif kjaft
við bílstjórann og færði hendina yfir til hans
heimsfrægur freðin söngvarin glápti á mig
og fólk hvíslaðist og bendi á mig og vin minn
sem sat við hliðina á mér stífur og lyfti ekki brosi
allt í einu réðust á mig þessar fallegu konur
rétt áður hafði bílstjórinn rifist við mig
um stærðfræði og kenningar
sem eru ekki til .
þær settust í fangið á mér og ég þrútnaði
horfðu á mig og kysstu mig,
svartklæddar pínulitlar grindhoraðar
ég fékk að kíkja upp í kjaftinn á þeim
til að vera viss um að þær væru ekki vampírur
og þær opnuðu munn og leyfðu mér að sjá
tennurnar voru eldri en ungar umbúðir
en samt sem áður leyfði ég mér
í kossaflens ég týndist
allir á það góndu
og það var gott þangað til
allt í einu allir sem sátu bíl
hlógu hærra en djöfull og
eins og á gömlum índjanatíma
fann ég höfuðleður mitt rifið af mér
og tennur sökkva á hræddar æðar
það var blóð út um allt!
þau stoppuðu og heimsfræði söngvarinn
þessi freðni, hennti mér út
sagði mér að horfa í sólina
bakvið hana væri mitt land núna
svo lauk hann verkinu og þau brunuðu burt
í leit að nýjum farþega til að nýðast á.
lífið blasti við okkur, ég lá aftúrí
þar vorum fjögur og fyrir aftan sátu fjórir
við hlógum og ég hélt að allt væri ok
mikill andi sveif yfir mér og ég reif kjaft
við bílstjórann og færði hendina yfir til hans
heimsfrægur freðin söngvarin glápti á mig
og fólk hvíslaðist og bendi á mig og vin minn
sem sat við hliðina á mér stífur og lyfti ekki brosi
allt í einu réðust á mig þessar fallegu konur
rétt áður hafði bílstjórinn rifist við mig
um stærðfræði og kenningar
sem eru ekki til .
þær settust í fangið á mér og ég þrútnaði
horfðu á mig og kysstu mig,
svartklæddar pínulitlar grindhoraðar
ég fékk að kíkja upp í kjaftinn á þeim
til að vera viss um að þær væru ekki vampírur
og þær opnuðu munn og leyfðu mér að sjá
tennurnar voru eldri en ungar umbúðir
en samt sem áður leyfði ég mér
í kossaflens ég týndist
allir á það góndu
og það var gott þangað til
allt í einu allir sem sátu bíl
hlógu hærra en djöfull og
eins og á gömlum índjanatíma
fann ég höfuðleður mitt rifið af mér
og tennur sökkva á hræddar æðar
það var blóð út um allt!
þau stoppuðu og heimsfræði söngvarinn
þessi freðni, hennti mér út
sagði mér að horfa í sólina
bakvið hana væri mitt land núna
svo lauk hann verkinu og þau brunuðu burt
í leit að nýjum farþega til að nýðast á.