Bandingi
Ég legg eyrað
þétt
upp að hvítri brjóstvörninni
og hlusta
á eirðarlaust fótatak
blóðbandingjans
þétt
upp að hvítri brjóstvörninni
og hlusta
á eirðarlaust fótatak
blóðbandingjans
Bandingi