

Fyrstur ég fer á fætur,
Forðast að barnið grætur,
Frúin fær að sofa út,
Frumburður sýpur nú á stút.
Hlátur hans er hlægilegur,
Hljómur hans þægilegur.
Frúin vaknar, barnið brosir,
Frekur í hana tosir.
Forðast að barnið grætur,
Frúin fær að sofa út,
Frumburður sýpur nú á stút.
Hlátur hans er hlægilegur,
Hljómur hans þægilegur.
Frúin vaknar, barnið brosir,
Frekur í hana tosir.