

Ástin neitar að fara
reiðin er mikil
þú settir tímaglas í hjarta mér
bráðum rennur tíminn út
Tárin neita að koma
reiðin er mikil
þú settir bát í huga mér
þar ruggar hann og ruggar
Gleðin neitar að koma
reiðin er mikil
þú stakst kúbeini í bakið á mér
viltu vinsamlegast taka það úr!
reiðin er mikil
þú settir tímaglas í hjarta mér
bráðum rennur tíminn út
Tárin neita að koma
reiðin er mikil
þú settir bát í huga mér
þar ruggar hann og ruggar
Gleðin neitar að koma
reiðin er mikil
þú stakst kúbeini í bakið á mér
viltu vinsamlegast taka það úr!