Kúbein
Ástin neitar að fara
reiðin er mikil
þú settir tímaglas í hjarta mér
bráðum rennur tíminn út

Tárin neita að koma
reiðin er mikil
þú settir bát í huga mér
þar ruggar hann og ruggar


Gleðin neitar að koma
reiðin er mikil
þú stakst kúbeini í bakið á mér
viltu vinsamlegast taka það úr!







 
Ósk Erling
1980 - ...


Ljóð eftir Ósk Erling

Malt
Lopi
Andmæli malt
ást-ar-þrá-hyggja
ástarsími
Sósulitur
Orða illgresi
gjöf
Próf
Fiskur
Kúbein
Svo svo svo...
Ástkonan
Berjamó
Sparaðu
Helsti sérfræðingur um skotvopn í landinu
Leiðinlegt ljóð
þrá
Norðurljósahaf
Þrjátíu og sjöþúsund og fimmhundruð mínútur
Af hjartans list
94-13911
Einstakur á(vax)stariðnaður