máni og sól
Ég er mánin
sem er hér á nætur
gerir allt bjart og sléttan sjó
stjörnur filgja mér á næturnar
kvöldin eru alltf skíra gull hjá mér
en þá er ég hér yfir þér
Systir mín er sólin
hún skín en er ekki eins björt og ég
hún er hér á dagin
þegar ég sef
þá vakar hún yfir þér
skýjin filgja henni en ekki mér
Þegar ég og hún hittumst hér
þá verður allt gult
og skín hjá þér
en stjörnurt elta mig
skýjin elta hana
við föðmust þá er allt skjært
allt friðsælt og hljót
því við gerum það
því við erum systur
sem er hér á nætur
gerir allt bjart og sléttan sjó
stjörnur filgja mér á næturnar
kvöldin eru alltf skíra gull hjá mér
en þá er ég hér yfir þér
Systir mín er sólin
hún skín en er ekki eins björt og ég
hún er hér á dagin
þegar ég sef
þá vakar hún yfir þér
skýjin filgja henni en ekki mér
Þegar ég og hún hittumst hér
þá verður allt gult
og skín hjá þér
en stjörnurt elta mig
skýjin elta hana
við föðmust þá er allt skjært
allt friðsælt og hljót
því við gerum það
því við erum systur